Tengingarleiðbeiningar fyrir Vélmund

Núna er komið að tengingu Vélmundar. Gert er ráð fyrir að búið sé að setja Vélmund saman í þessu skrefi.

Tenging víra
Losaðu allar
skrúfurnarSkrúfurnar eru til þess að halda öllum hlutum vélmennisins saman.
á
mótorstjórstöðinniMótorastjórnstöðin er það sem stjórnar mótorunum og hvernig þeir snúast. Þessi stjórnstöð getur stýrt tveimur mótorum, annar er tengdur í tvö tengi og hinn er tengdur í hin tvö tengin á móti. Á stjórnstöðinni eru fjögur tengi sem standa upp, en tveir af þeim eru fyrir annann mótorinn og tveir fyrir hinn. Nóg er að gefa rafmagn í einn pinna fyrir hvern mótor, en það mun láta mótorinn snúast í einhverja átt. Til þess að láta mótorana snúa í hina áttina er síðan hægt að gefa rafmagn í hinn pinnann.
. Þær eiga ekki að losna alveg úr.
Tengja mótora við mótorastjórnstöð
Taktu rauða vírinn á
mótornumMótorarnir eru það sem dekkin festast á. Mótorarnir snúa dekkjunum þegar rafmagn flæðir í gegnum þá. Við mótorinn eru tengdir tveir vírar, einn rauður og einn svartur. Hægt er að tengja mótorinn beint við rafhlöðu til þess að láta hann keyra. Þá er annar vírinn settur á plúsinn og hinn á mínusinn. Til þess að snúa áttinni við er síðan hægt að svissa vírunum.
og tengdu hann við bláa gatið sem er nær stóra svarta kubbnum.
Ef vírinn losnar ekki þegar þú togar laust í hann er hann vel festur!
Festu vírana á hinum
mótornumMótorarnir eru það sem dekkin festast á. Mótorarnir snúa dekkjunum þegar rafmagn flæðir í gegnum þá. Við mótorinn eru tengdir tveir vírar, einn rauður og einn svartur. Hægt er að tengja mótorinn beint við rafhlöðu til þess að láta hann keyra. Þá er annar vírinn settur á plúsinn og hinn á mínusinn. Til þess að snúa áttinni við er síðan hægt að svissa vírunum.
með því að endurtaka þessi skref.

Ef annar af
mótorunumMótorarnir eru það sem dekkin festast á. Mótorarnir snúa dekkjunum þegar rafmagn flæðir í gegnum þá. Við mótorinn eru tengdir tveir vírar, einn rauður og einn svartur. Hægt er að tengja mótorinn beint við rafhlöðu til þess að láta hann keyra. Þá er annar vírinn settur á plúsinn og hinn á mínusinn. Til þess að snúa áttinni við er síðan hægt að svissa vírunum.
fer í ranga átt þegar búið er að setja saman vélmennið er hægt að svissa rauða og svarta vírnum.
Tengja Arduino við mótorastjórnstöð, stýringar
Taktu 4 af lengri vírunum úr boxinu eins og eru á myndinni
Tengdu IN1 á
mótorstjórnstöðinniMótorastjórnstöðin er það sem stjórnar mótorunum og hvernig þeir snúast. Þessi stjórnstöð getur stýrt tveimur mótorum, annar er tengdur í tvö tengi og hinn er tengdur í hin tvö tengin á móti. Á stjórnstöðinni eru fjögur tengi sem standa upp, en tveir af þeim eru fyrir annann mótorinn og tveir fyrir hinn. Nóg er að gefa rafmagn í einn pinna fyrir hvern mótor, en það mun láta mótorinn snúast í einhverja átt. Til þess að láta mótorana snúa í hina áttina er síðan hægt að gefa rafmagn í hinn pinnann.
við 13 á Arduino.
Tengdu IN2 á
mótorstjórnstöðinniMótorastjórnstöðin er það sem stjórnar mótorunum og hvernig þeir snúast. Þessi stjórnstöð getur stýrt tveimur mótorum, annar er tengdur í tvö tengi og hinn er tengdur í hin tvö tengin á móti. Á stjórnstöðinni eru fjögur tengi sem standa upp, en tveir af þeim eru fyrir annann mótorinn og tveir fyrir hinn. Nóg er að gefa rafmagn í einn pinna fyrir hvern mótor, en það mun láta mótorinn snúast í einhverja átt. Til þess að láta mótorana snúa í hina áttina er síðan hægt að gefa rafmagn í hinn pinnann.
við 12 á
ArduinoArduino er tölvan sem stýrir vélmenninu. Þetta er sem sagt ,,heilinn’’ hans Vélmundar. Þegar við forritum Arduino erum við að segja ,,heilanum’’ hvað hann á að láta Vélmund gera. Þegar við kveikjum á Vélmundi gerir hann það sem Arduino segir. Arduino er með mörg göt sem standa upp en þau eru notuð til þess að tengja það við ýmsa íhluti.
.
Tengdu IN3 á
mótorstjórnstöðinniMótorastjórnstöðin er það sem stjórnar mótorunum og hvernig þeir snúast. Þessi stjórnstöð getur stýrt tveimur mótorum, annar er tengdur í tvö tengi og hinn er tengdur í hin tvö tengin á móti. Á stjórnstöðinni eru fjögur tengi sem standa upp, en tveir af þeim eru fyrir annann mótorinn og tveir fyrir hinn. Nóg er að gefa rafmagn í einn pinna fyrir hvern mótor, en það mun láta mótorinn snúast í einhverja átt. Til þess að láta mótorana snúa í hina áttina er síðan hægt að gefa rafmagn í hinn pinnann.
við 11 á
ArduinoArduino er tölvan sem stýrir vélmenninu. Þetta er sem sagt ,,heilinn’’ hans Vélmundar. Þegar við forritum Arduino erum við að segja ,,heilanum’’ hvað hann á að láta Vélmund gera. Þegar við kveikjum á Vélmundi gerir hann það sem Arduino segir. Arduino er með mörg göt sem standa upp en þau eru notuð til þess að tengja það við ýmsa íhluti.
.
Tengdu IN4 á
mótorstjórnstöðinniMótorastjórnstöðin er það sem stjórnar mótorunum og hvernig þeir snúast. Þessi stjórnstöð getur stýrt tveimur mótorum, annar er tengdur í tvö tengi og hinn er tengdur í hin tvö tengin á móti. Á stjórnstöðinni eru fjögur tengi sem standa upp, en tveir af þeim eru fyrir annann mótorinn og tveir fyrir hinn. Nóg er að gefa rafmagn í einn pinna fyrir hvern mótor, en það mun láta mótorinn snúast í einhverja átt. Til þess að láta mótorana snúa í hina áttina er síðan hægt að gefa rafmagn í hinn pinnann.
við 10 á Arduino
Tengja Arduino við mótorastjórnstöð
Tengdu gatið sem við stendur GND við gatið í miðjunni á
mótorastjórnsöðinniMótorastjórnstöðin er það sem stjórnar mótorunum og hvernig þeir snúast. Þessi stjórnstöð getur stýrt tveimur mótorum, annar er tengdur í tvö tengi og hinn er tengdur í hin tvö tengin á móti. Á stjórnstöðinni eru fjögur tengi sem standa upp, en tveir af þeim eru fyrir annann mótorinn og tveir fyrir hinn. Nóg er að gefa rafmagn í einn pinna fyrir hvern mótor, en það mun láta mótorinn snúast í einhverja átt. Til þess að láta mótorana snúa í hina áttina er síðan hægt að gefa rafmagn í hinn pinnann.
með einn af styttri vírunum í kassanum
Tengja úthljóðsskynjara við Arduino
Tengdu VCC á
skynjaranumÞetta er skynjari sem formlega heitir úthljóðsskynjari, eða ultrasonic sensor á ensku en hann virkar eins og fjarlægðarskynjari. Við notum þennan skynjara til þess að mæla hversu langt er í hlutinn sem er fyrir framan okkur. Hann virkar þannig að hann sendir pínkulitlar hljóðbylgjur frá sér og mælir svo hversu lengi hljóðbylgjurnar eru að skoppa á einhverju og koma til baka. 
við 5V á
ArduinoArduino er tölvan sem stýrir vélmenninu. Þetta er sem sagt ,,heilinn’’ hans Vélmundar. Þegar við forritum Arduino erum við að segja ,,heilanum’’ hvað hann á að láta Vélmund gera. Þegar við kveikjum á Vélmundi gerir hann það sem Arduino segir. Arduino er með mörg göt sem standa upp en þau eru notuð til þess að tengja það við ýmsa íhluti.
.
Tengdu TRIG á
skynjaranumÞetta er skynjari sem formlega heitir úthljóðsskynjari, eða ultrasonic sensor á ensku en hann virkar eins og fjarlægðarskynjari. Við notum þennan skynjara til þess að mæla hversu langt er í hlutinn sem er fyrir framan okkur. Hann virkar þannig að hann sendir pínkulitlar hljóðbylgjur frá sér og mælir svo hversu lengi hljóðbylgjurnar eru að skoppa á einhverju og koma til baka. 
við 5 á
ArduinoArduino er tölvan sem stýrir vélmenninu. Þetta er sem sagt ,,heilinn’’ hans Vélmundar. Þegar við forritum Arduino erum við að segja ,,heilanum’’ hvað hann á að láta Vélmund gera. Þegar við kveikjum á Vélmundi gerir hann það sem Arduino segir. Arduino er með mörg göt sem standa upp en þau eru notuð til þess að tengja það við ýmsa íhluti.
.
Tengdu ECHO á
skynjaranumÞetta er skynjari sem formlega heitir úthljóðsskynjari, eða ultrasonic sensor á ensku en hann virkar eins og fjarlægðarskynjari. Við notum þennan skynjara til þess að mæla hversu langt er í hlutinn sem er fyrir framan okkur. Hann virkar þannig að hann sendir pínkulitlar hljóðbylgjur frá sér og mælir svo hversu lengi hljóðbylgjurnar eru að skoppa á einhverju og koma til baka. 
við 6 á
ArduinoArduino er tölvan sem stýrir vélmenninu. Þetta er sem sagt ,,heilinn’’ hans Vélmundar. Þegar við forritum Arduino erum við að segja ,,heilanum’’ hvað hann á að láta Vélmund gera. Þegar við kveikjum á Vélmundi gerir hann það sem Arduino segir. Arduino er með mörg göt sem standa upp en þau eru notuð til þess að tengja það við ýmsa íhluti.
.
Tengdu GND á
skynjaranumÞetta er skynjari sem formlega heitir úthljóðsskynjari, eða ultrasonic sensor á ensku en hann virkar eins og fjarlægðarskynjari. Við notum þennan skynjara til þess að mæla hversu langt er í hlutinn sem er fyrir framan okkur. Hann virkar þannig að hann sendir pínkulitlar hljóðbylgjur frá sér og mælir svo hversu lengi hljóðbylgjurnar eru að skoppa á einhverju og koma til baka. 
við GND á
ArduinoArduino er tölvan sem stýrir vélmenninu. Þetta er sem sagt ,,heilinn’’ hans Vélmundar. Þegar við forritum Arduino erum við að segja ,,heilanum’’ hvað hann á að láta Vélmund gera. Þegar við kveikjum á Vélmundi gerir hann það sem Arduino segir. Arduino er með mörg göt sem standa upp en þau eru notuð til þess að tengja það við ýmsa íhluti.
.
Tengja rafhlöðu við Arduino
Settu rafmagnstengið á
rafhlöðukassanumRafhlöðukassinn festir rafhlöðuna við vélmennið svo það geti fengið rafmagn til að keyra
í samband á
ArduinoArduino er tölvan sem stýrir vélmenninu. Þetta er sem sagt ,,heilinn’’ hans Vélmundar. Þegar við forritum Arduino erum við að segja ,,heilanum’’ hvað hann á að láta Vélmund gera. Þegar við kveikjum á Vélmundi gerir hann það sem Arduino segir. Arduino er með mörg göt sem standa upp en þau eru notuð til þess að tengja það við ýmsa íhluti.
.
Tengdu lausa rauða vírinn í vinstra gatið á
mótorastjórnsöðinniMótorastjórnstöðin er það sem stjórnar mótorunum og hvernig þeir snúast. Þessi stjórnstöð getur stýrt tveimur mótorum, annar er tengdur í tvö tengi og hinn er tengdur í hin tvö tengin á móti. Á stjórnstöðinni eru fjögur tengi sem standa upp, en tveir af þeim eru fyrir annann mótorinn og tveir fyrir hinn. Nóg er að gefa rafmagn í einn pinna fyrir hvern mótor, en það mun láta mótorinn snúast í einhverja átt. Til þess að láta mótorana snúa í hina áttina er síðan hægt að gefa rafmagn í hinn pinnann.
. (Sjá mynd).

Núna ert þú búinn að tengja alla víra vélmundar, næst er að forrita.

Forritunarleiðbeiningar