Forritunarleiðbeiningar fyrir Vélmund

Núna er komið að forritun Vélmundar. Gert er ráð fyrir að búið sé að setja Vélmund saman og tengja hann í þessu skrefi.

Að sækja mBlock forritið   
1. Farðu inn á mBlock.cc. Hægt er að nota hvaða tölvu sem er
2. Smelltu á
„download“"download" þýðir "að niðurhala" á íslensku.
.
3. Veldu
stýrikerfiðStýrikerfi er það sem tölvan þín notar til þess að vita hvað hún á að gera. Algengasta stýrikerfið heitir Windows en ef þið eruð að nota Apple-tölvu þá eruð þið að nota Mac OS
sem er í tölvunni þinni. „Windows“ eða „Mac OS“.
4. Veldu möppu til að vista
forritiðforrit er eins og app nema í tölvunni. Við hlöðum því niður á tölvuna og þá getum við notað það.
í.
5. Smelltu á „Save“. Nú mun forritið niðurhalast. Það getur tekið nokkrar mínútur. 
6. Farðu í möppuna og smelltu á forritið.
7. Smelltu á „Yes“.    
8. Passaðu að „English“ sé valið sem tungumál. 
9. Smelltu á „OK“.
10. Smelltu á „Next“.
11. Smelltu aftur á „Next“.
12. Smelltu einu sinni enn á „Next“.
13. Smelltu á „Install“.
14. Smelltu á „Finish“.
Stilla mBlock fyrir Arduino Uno
1. Opnaðu mBlock
2. Ýttu á „devices“
3. Ýttu á „x“ hjá „Codey“
4. Smelltu á „ok“ til þess að eyða „Codey“
5. Smelltu aftur á „devices“
6. Smelltu á plúsinn „+“
7. Smelltu á „Arduino Uno
8. „Smelltu á „ok“ til að staðfesta.
Forrit til að keyra áfram
1. Farðu í „events“
flokkinnÞað eru mismunandi tegundir af kubbum og er þeim skipt í "flokka". Þessa flokka er hægt að finna á miðjum skjánum hægra megin við sviðið
.
2. Dragðu „when Arduino Uno starts up“
kubbForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
á
kubbasvæðiðKubbasvæðið er þar sem við setjum kubbana niður og röðum þeim saman til að mynda forrit.
.
3. Farðu í „pin“
flokkinnÞað eru mismunandi tegundir af kubbum og er þeim skipt í "flokka". Þessa flokka er hægt að finna á miðjum skjánum hægra megin við sviðið
.
4. Dragðu fjóra „set PWM 5 output as 0“
kubbaForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
og smelltu þeim á hinn
kubbinnForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
5. Stilltu allar tölurnar eins og sýnt er á myndinni. 
Forrit til að beygja    
1. Dragðu annan „when Arduino Uno starts up“
kubbForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
á
kubbasvæðiðKubbasvæðið er þar sem við setjum kubbana niður og röðum þeim saman til að mynda forrit.
.
2. Dragðu fjóra „set PWM 5 output as 0“
kubbaForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
og smelltu þeim á hinn
kubbinnForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
3. Stilltu tölurnar eins og sýnt er á myndinni.
Forrit til að sjá    
1. Farðu í „events“
flokkinnÞað eru mismunandi tegundir af kubbum og er þeim skipt í "flokka". Þessa flokka er hægt að finna á miðjum skjánum hægra megin við sviðið
.
2. Dragðu „when Arduino Uno starts up“
kubbForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
á
kubbasvæðiðKubbasvæðið er þar sem við setjum kubbana niður og röðum þeim saman til að mynda forrit.
.
3. Farðu í „control“
flokkinnÞað eru mismunandi tegundir af kubbum og er þeim skipt í "flokka". Þessa flokka er hægt að finna á miðjum skjánum hægra megin við sviðið
.
4. Settur „forever“
kubbForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
á hinn kubbinn.
5. Settu „if-else“
kubbForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
inn í „forever“
kubbForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
.
6. Farðu í „operators“
flokkinnÞað eru mismunandi tegundir af kubbum og er þeim skipt í "flokka". Þessa flokka er hægt að finna á miðjum skjánum hægra megin við sviðið
.
7. Settu „< 50“ kubb inn í „if-else“
kubbinnForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
.
8. Breyttu „50“ í „25“
9. Farðu í „sensing“
flokkinnÞað eru mismunandi tegundir af kubbum og er þeim skipt í "flokka". Þessa flokka er hægt að finna á miðjum skjánum hægra megin við sviðið
.
10. Settu „read ultrasonic sensor trig pin 1 echo pin 1“ inn í tóma svæðið.
11. Breyttu „trig pin 1“ í „trig pin 5“ og „echo pin 1í „echo pin 6“.
12. Dragðu alla
kubbanaForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
 úr „Til þess láta vélmennið beygja“ undir „if“.
13. Dragðu alla
kubbanaForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
úr „Til þess að láta vélmennið fara áfram“ undir „else“.
Forrit til að bíða    
1. Farðu í „control“
flokkinnÞað eru mismunandi tegundir af kubbum og er þeim skipt í "flokka". Þessa flokka er hægt að finna á miðjum skjánum hægra megin við sviðið
.
2. Settu „wait 1 seconds“
kubbForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
 undir „if-else“
kubbinnForritin okkar eru samansett af kubbum, þar sem að hver kubbur gegnir hlutverki í forritinu.
.
3. Breyttu „1“ í „0.15“.
Færa forritið yfir á vélmennið    
1. Tengdu Arduino-tölvuna þína við tölvu með bláu snúrunni.
2. Smelltu á „connect“.
3. Hakaðu í kassan við hliðina á „show all connectable devices“.
4. Smelltu á „connect“ takkann þegar hann er orðin blár.
5. Smelltu á upload. Nú ætti forritið að vera komið á vélmennið og það á að virka þegar þú kveikir á því. 
Ef það kemur upp villa við uppfærslu
Tékkaðu á hvort það standi WAVGAT á Aruino-tölvunni þinni, ef ekki, er önnur villa í gangi og því er best að sleppa næstu skrefum.
Ýttu hér til þess að hala niður nýju, betra forriti
Afþjappaðu möppuna sem þú halaðir niður með forriti eins og 7zip
Opnaðu skránna arduino.exe sem er inni í möppunni sem þú halaðir niður
Farðu aftur í mBlock og smelltu á bláa takkann lengst til hægri
Þetta er kóðinn á bak við kubbana þína, veldu allan kóðann og afritaðu hann með því að ýta á Ctrl takkann og C takkann á sama tíma
Límdu kóðann í hitt forritið með því að stroka allt þar út og ýta svo á Ctrl takkann og V takkann á sama tíma
Smelltu á Tools við vinstra efra horn gluggans, síðan Board:... og veldu WAVGAT UNO R3
Smelltu aftur á Tools við vinstra efra horn gluggans, síðan Port og síðan veluru það neðsta sem kemur upp
Nú skaltu smella á örina í vinstra efra horni gluggans og þá færist forritið yfir á Aruino-tölvuna
Hvað nú?
Nú er hægt að kveikja á vélmenninu með því að flippa rofanum á rafhlöðunni.
Ef það virkar ekki skaltu reyna að leita að villum sem þú hefur gert, með þessum leiðbeiningum til hliðsjónar
Ef það virkar að kveikja á, til hamingju! Nú geturu breytt forritinu eða vélmenninu eins og þú vilt.
Við myndum einnig vera mjög ánægð ef þú gætir svarað nokkrum spurningum um reynslu þína við gerð vélmennisins þín með því að smella hér