Heim Leiðbeiningar Um okkur

Teymið okkar

Við erum 5 vinir úr Tækniskólanum, öll frá tækni- og vísindaleiðinni K2.

Við erum með mikla ástríðu fyrir tækni og okkur langar til þess að gera hana aðgengilegri fyrir alla.

Vélmundur
Vélmundur

Upphafið

Hugmyndin að Ró-box kom fram í frumkvöðlafræðiáfanga sem við vorum í, þar sem við fórum með hugmyndina í keppni Ungra Frumkvöðla, JA Iceland.

Við settum mikinn metnað í keppnina, og endaði með að við unnum hana og fengum því að fara til Lille í Frakklandi þar sem við kepptum fyrir að verða fyrirtæki ársins í JA Europe.


Staðsetning

101 Reykjavík, Ísland

Hafa samband

roboxisland@gmail.com

Sími

843-9860